Mánaðarsafn: janúar 2014

Gróft spelt brauð með fræjum

Gróft spelt brauð hef ég bakað reglulega til margra ára. Upphaflega kom uppskriftin frá Sollu á Gló. Einfalt, gróft, hollt og gott brauð sem hefur þróast og breyst í gegnum árin. Galdurinn við þetta brauð er að hræra sem minnst … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur, Brauð | Merkt , , , , , , | 3 athugasemdir

Nýtt ár – ný tækifæri og vinsælustu uppskriftirnar

Ég verð alltaf svolítið meir um áramót. Þá er tími til að þakka fyrir það góða, ef til vill  er  stundum þörf til að syrgja, en fyrst og fremst tími til að horfa fram á veginn og gefa sér tóm … Halda áfram að lesa

Birt í Annað | Merkt , | Færðu inn athugasemd