Mánaðarsafn: ágúst 2014

Súkkulaði- og kókos formkaka

Það er ákaflega viðeigandi á sunnudögum að skella í eina formköku og kalla fjölskyldu og vini í kaffi. Þegar ég las uppskrift af köku svipaða þessari á vefnum hjá Bon Appetit fyrir nokkru var ég staðráðin í að þessa þyrfti ég … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Súkkulaðimús með hindberjum

Fyrir nokkrum árum gaf vinkona mín mér pínulítinn afleggjara af hindberjaplöntu sem ég kom fyrir í garðinum mínum. Þessi litli afleggjari hefur aldeilis dafnað og er orðin að hinum myndarlegasta runna sem þeytist um beðið mitt. Uppskeran í ár er sú … Halda áfram að lesa

Birt í Eftirréttir | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Kjúklingur með spænsku ívafi – Chorizo pylsu og nýjum kartöflum

Loksins, loksins getum við valið um að kaupa og neyta kjúklinga sem fá óerfðabreytt fóður og aðbúnað sem maður þarf ekki að skammast sín fyrir – afurð sem framleidd er á vistvænan hátt og hugað að velferð dýranna. Í vikulegri … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Grillaður maís

Grillaður ferskur maís er eitt það besta sem unglingurinn minn fær og því fagnað mjög þegar ferskur maís fæst í verslunum eins og nú. Hún kynntist fyrst þessum rétti þegar við dvöldum í Seattle sumarið 2008 – þá var þetta einn … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir, Grillréttir, Meðlæti | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Franskar kókos Magdalenukökur (Madeleines)

Franskar Magdalenukökur (Madeleines) eru litlar skeljalaga kökur – bakaðar í frönskum skeljalaga-formum. Uppistaðan í kökunum eru egg, sykur, brætt smjör og hveiti – deigið  er síðan bragðbætt með ýmsu móti, oftast með sítrónusafa eða sítrónuberki.  En í þessum er kókos en … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur | Merkt , , , , , , , , , | 2 athugasemdir