Mánaðarsafn: apríl 2015

Hráskinkubollar með eggjum og spínati

Síðbúin árdegisverðarboð er ákaflega vinsæl hjá Vatnholtsgenginu og um páskana hefur ekki verið slakað neitt á í þeim efnum – heldur þvert á móti  🙂  Það er fátt skemmtilegra en kalla saman gott fólk, njóta góðs matar, segja sögur, gera … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Smáréttir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Baka með ferskum ávöxtum og sítrónurjómakremi

Ég lofaði að setja inn uppskriftin af þessari dásemdar böku fyrir páska.  Bakan sem ég hef verið að leika mér að í vetur og er ekki bökuð heldur hrá.  Ofan á bökuna set ég  einungis ferska ávexti og ber svo … Halda áfram að lesa

Birt í Bökur, Eftirréttir | Færðu inn athugasemd

Sítrónusmjör (e.Lemon Curd)

Í fyrsta sinn útbý ég mitt eigið sítrónusmjör og váááá það er gott, fagurgult og dásamlegt.  Fram til þessa hef ég keypt breskt og ákaflega gott sítrónusmjör hjá Paul í Pipar og Salt á Klapparstígnum – ég mæli alveg með … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Meðlæti, Pestó, sultur og chutney | Merkt , , | Ein athugasemd