Mánaðarsafn: febrúar 2016

Chia morgungrautur

 Chia fræ hafa verið í tísku um nokkurt skeið og eru hluti af því sem skilgreint hefur verið sem ofurfæða. Chia fræin eru mjög próteinrík, innihalda jafnframt mikið magn omega 3 og 6 fitusýrum, kalki, járni, magnesíum, fosfór, trefjum og andoxunarefnum. Fræin hafa … Halda áfram að lesa

Birt í Morgunmatur | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Heslihnetu- og súkkulaðismyrja

 Heslihnetur og súkkulaði ásamt rjóma og örlitlu hunangi, maukað saman og smurt á bollur, vöfflur, gott súrdeigsbrauð eða gott kex er hrein dásemd. Á morgun er bolludagur og því upplagt að rifja upp þessa tilraun.  Við höfum nokkrum sinnum gert … Halda áfram að lesa

Birt í Pestó, sultur og chutney | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd