Greinasafn fyrir merki: vinsælar uppskriftir

Kjúklingur með spænsku ívafi – Chorizo pylsu og nýjum kartöflum

Loksins, loksins getum við valið um að kaupa og neyta kjúklinga sem fá óerfðabreytt fóður og aðbúnað sem maður þarf ekki að skammast sín fyrir – afurð sem framleidd er á vistvænan hátt og hugað að velferð dýranna. Í vikulegri … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Nýtt ár – ný tækifæri og vinsælustu uppskriftirnar

Ég verð alltaf svolítið meir um áramót. Þá er tími til að þakka fyrir það góða, ef til vill  er  stundum þörf til að syrgja, en fyrst og fremst tími til að horfa fram á veginn og gefa sér tóm … Halda áfram að lesa

Birt í Annað | Merkt , | Færðu inn athugasemd