Tag Archives: hindberjarjómi

Vatnsdeigsbollur

Bolludagurinn er á morgun og að sjálfsögðu eru bakaðar bollur í Vatnsholtinu. Áralöng hefð er fyrir því að baka vatnsdeigsbollur á sunnudegi fyrir bolludaginn og fá fjölskylduna í bollukaffi. Uppskriftin sem stuðst er við er úr Matarást Nönnu en fyllingin … Lesa meira

Birt í Bakstur | Merkt , , , , | Ein athugasemd