Greinasafn eftir: Berglindol

Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska

Upprunalega birt á Krydd & Krásir:
Hefðbundið ítalskt basilpestó er ómótstæðilegt. Á þessum árstíma er upplagt að rækta basil í gluggakistum, það er of viðkvæmt til að fara út í íslenskt sumar – en þrífst mjög vel í glugga.  Ég…

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto

Stundum er það svo að markmiðin sem maður setur sér taka U beygju um stund og maður neyðist til þess að þjálfa Pollýönnu-vöðvana meira en mann langar. Þessa dagana á það við um mig.  Allt frá því í lok síðasta … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Meðlæti | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Lambaleggir í hægum takti

Það hafa margir sent mér skilboð með spurningunni hvort ég sé hætt að blogga um mat.  Mikið skil ég vel að fólk velti því fyrir sér þar sem lítið nýtt er að gerast á þessari síðu. En umferðin um síðuna … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir, Meðlæti | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Kalkúnabringa „Sous Vide“

Áramótamatseðill Vatnsholtsgengisins er alls ekki alltaf sá sami en oftast er boðið upp á heilsteiktan kalkún, sem við berum fram með góðri fyllingu, sætkartöflumús með sveppum, steiktu grænmeti, salati og góðri sósu.  Í ár völdum við þó kalkúnabringur og ætlum … Halda áfram að lesa

Birt í Jól, Kjötréttir, Sósur | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Sæt kartöflumús með sveppum

Stórgóð kartöflumús úr sætum kartöflum sem að mati fjölskyldunnar er nauðsynleg með kalkúninum.  Hér er músin krydduð með steiktum sveppum, salti og pipar sem er að okkar mati mun betra en hin hefðbundna ameríska sem er sætt með sykri og/eða … Halda áfram að lesa

Birt í Meðlæti, Uncategorized | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Grænmetislasagne

Uppskrift þessi varð í raun til fyrir slysni. Kvöld eitt í sumar var trufluð við eldamennskuna þegar síminn hringdi og nærveru minnar óskað á dásamlegu heimili í vesturbænum. Auðvitað brá ég undir mig betri fætinum, stakk því hráefni sem ég … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu

Loksins, loksins birtist ný færsla, ný uppskrift og sú er nú ekki af verri endanum.  Haustleg bláberjakaka sem er bæði falleg og sérlega góð.  Ekkert prjál bara heiðarleg bláberjakaka sem bæði er góð eins og sér, köld og heit, með … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Kökur | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu

Kjúklingur, sítróna og rósamarín ásamt góðu sinnepi, hunangi og olífuolíu er kombó sem getur vart klikkað.  Þessi grilluðu kjúklingaspjót eru hreint afbragð og fyrirhöfnin ekki mikil.  Það má vel bjóða upp á þessi spjót sem aðalrétt eða sem hluta af … Halda áfram að lesa

Birt í Grillréttir, Kjötréttir, Smáréttir | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Perlubygg með grilluðu grænmeti

Þessi uppskrift birtist í síðasta tölublaði tímaritsins Sumarhúsið og garðurinn.   Frá síðustu áramótum hef ég verið fastur penni hjá hinni dásamlegu Auði Ottesen sem gefur blaðið út. Ekki það að mig hafi vantað verkefni, en þegar Auður hringdi og … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir, Grillréttir, Meðlæti, Uncategorized | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Rósmarín nautaspjót

Ég er á leið til Barcelona annaðkvöld og ætti að vera að pakka, en þess í stað hef ég gluggað í þessa bók hér …. …. og velti fyrir mér hvar ég ætla að borða næstu 7 kvöld án þess … Halda áfram að lesa

Birt í Grillréttir, Kjötréttir, Smáréttir, Vinsælar uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd