Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska

Klassík og nú þegar bjart er allan sólarhringinn þá vaxa basilplönturnar eins og arfi – bara muna að hafa þær á björtum stað og vökva vel – mínar eru í suðuglugga og eru vökvaðar daglega

Krydd & Krásir

Basil-pestó Hefðbundið ítalskt basilpestó er ómótstæðilegt. Á þessum árstíma er upplagt að rækta basil í gluggakistum, það er of viðkvæmt til að fara út í íslenskt sumar – en þrífst mjög vel í glugga.  Ég man eins og gerst hefði í gær þegar ég fyrst bragðaði ferkst pestó. Það var í fyrstu heimsókn minni til Mílanó og síðan eru liðin mörg ár. Enn er ferskt basil-pestó í miklu uppáhaldi. Ég nota það ekki bara út á pasta, heldur líka sem álegg á brauð, út á góða ítalska grænmetissúpu, á fisk og eins og í kvöld á grillaða papriku – set uppskriftina af henni inn á morgun.  Eins og svo oft í uppskriftunum mínum eru hlutföllin ekki heilög og það reyndi svolítið á að þurfa að skrá nákvæmlega niður hlutföll og grömm þegar þetta pestó var útbúið, held að það hafi tekist í þriðju tilraun. Galdurinn felst í góðu hráefni, fersku basil…

View original post 105 fleiri orð

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s