Greinasafn fyrir flokkinn: Uncategorized

Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska

Upprunalega birt á Krydd & Krásir:
Hefðbundið ítalskt basilpestó er ómótstæðilegt. Á þessum árstíma er upplagt að rækta basil í gluggakistum, það er of viðkvæmt til að fara út í íslenskt sumar – en þrífst mjög vel í glugga.  Ég…

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Sæt kartöflumús með sveppum

Stórgóð kartöflumús úr sætum kartöflum sem að mati fjölskyldunnar er nauðsynleg með kalkúninum.  Hér er músin krydduð með steiktum sveppum, salti og pipar sem er að okkar mati mun betra en hin hefðbundna ameríska sem er sætt með sykri og/eða … Halda áfram að lesa

Birt í Meðlæti, Uncategorized | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Perlubygg með grilluðu grænmeti

Þessi uppskrift birtist í síðasta tölublaði tímaritsins Sumarhúsið og garðurinn.   Frá síðustu áramótum hef ég verið fastur penni hjá hinni dásamlegu Auði Ottesen sem gefur blaðið út. Ekki það að mig hafi vantað verkefni, en þegar Auður hringdi og … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir, Grillréttir, Meðlæti, Uncategorized | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Kókos- og hafrakökur

Er ekki við hæfi að byrja þessa færslu á svolítilli klisju. Klisju sem þó er sönn. Aðventan er nefninlega einn besti tími ársins. Hin síðari ár hef ég notið aðventunnar meira og meira, þó jólin séu enn punkturinn yfir i-ið, … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Jól, Smákökur, Uncategorized | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Grillaður lax á viðarplanka með melónusalsa

Maríulaxinn minn verðskuldar svo sannarlega tvær færslur. Eins og fram kom í fyrri færslunni þá hefði ég gjarnan viljað gera 25 rétti úr þessari dásemd, enda fallegasti lax sem ég hef augum litið og bragðgæðin alveg í takt við útlitið … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Grillréttir, Uncategorized | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Bökuð sítrónuostakaka með kókosbotni og berjacompote

Maí er afmælismánuður hjá tengdafólkinu mínu, þau eru ekkert mikið að flækja hlutina og  eiga öll afmæli í maí. Mágur minn er 2. maí, tengdamamma 13. maí, tengdapabbi 15. maí og restina rekur elskulegur eiginmaður minn sem á afmæli 23. … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Eftirréttir, Uncategorized | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd