Greinasafn fyrir merki: Litlar franskar kökur

Franskar kókos Magdalenukökur (Madeleines)

Franskar Magdalenukökur (Madeleines) eru litlar skeljalaga kökur – bakaðar í frönskum skeljalaga-formum. Uppistaðan í kökunum eru egg, sykur, brætt smjör og hveiti – deigið  er síðan bragðbætt með ýmsu móti, oftast með sítrónusafa eða sítrónuberki.  En í þessum er kókos en … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur | Merkt , , , , , , , , , | 2 athugasemdir