Greinasafn fyrir merki: Sítrónukjúklingur

Steiktur sítrónu kjúklingur

Í morgun vöknuðum við upp við hvíta jörð, hitastig við frostmark og ansi hressilegt rok  barði rúðurnar. Það er fyrsti dagur sumars samkvæmt dagatalinu og það ku víst vita á gott ef vetur og sumar frýs saman, því ætla ég … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd