Greinasafn fyrir merki: Fersk hindber

Súkkulaðimús með hindberjum

Fyrir nokkrum árum gaf vinkona mín mér pínulítinn afleggjara af hindberjaplöntu sem ég kom fyrir í garðinum mínum. Þessi litli afleggjari hefur aldeilis dafnað og er orðin að hinum myndarlegasta runna sem þeytist um beðið mitt. Uppskeran í ár er sú … Halda áfram að lesa

Birt í Eftirréttir | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd