Greinasafn fyrir flokkinn: Eftirréttir

Skyr, rjómi og rabarbari á nýstárlegum nótum

Þær eru þó nokkrar uppskriftirnar á þessum vef þar sem rabarbarinn kemur við sögu og í dag bætist enn ein í þann ágæta hóp. En byrjum á upprifjun, hér fyrir neðan er nokkrar af minum uppáhalds rabarbara uppskriftum; Þessi baka er … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Eftirréttir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Tiramisu

Ítalskur og eins og svo margt sem þaðan kemur er þessi eftirréttur hreint dásamlegur – raunar einn af mínum uppáhalds.  Það var raunar töluvert langt síðan ég útbjó þennan eftirrétt þegar ég  fann í tiltekt uppskriftina á gömlum, snjáðum og … Halda áfram að lesa

Birt í Ítalskir réttir, Eftirréttir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Bökuð sítrónuostakaka með kókosbotni og berjacompote

Maí er afmælismánuður hjá tengdafólkinu mínu, þau eru ekkert mikið að flækja hlutina og  eiga öll afmæli í maí. Mágur minn er 2. maí, tengdamamma 13. maí, tengdapabbi 15. maí og restina rekur elskulegur eiginmaður minn sem á afmæli 23. … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Eftirréttir, Uncategorized | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Sykurlaus súkkulaðibúðingur með engifer

Það fer ekki fram hjá nokkrum sem á annað borð fylgist með matarmenningu að á undanförnum misserum skipar hollusta í matargerð veglegri sess en áður. Sykurinnihald hefur minnkað til muna og uppskriftir af sykurlausum eftirréttum eru mun aðgengilegri.  Þessi uppskrift … Halda áfram að lesa

Birt í Eftirréttir, Vinsælar uppskriftir | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Baka með ferskum ávöxtum og sítrónurjómakremi

Ég lofaði að setja inn uppskriftin af þessari dásemdar böku fyrir páska.  Bakan sem ég hef verið að leika mér að í vetur og er ekki bökuð heldur hrá.  Ofan á bökuna set ég  einungis ferska ávexti og ber svo … Halda áfram að lesa

Birt í Bökur, Eftirréttir | Færðu inn athugasemd

Ris a l’amande

Ris a l’amande er ómissandi á jólum – nafnið er franskt og þýðir einfaldlega hrísgrjón með möndlum. Rétturinn er hins vega hingað kominn frá Danmörku þar sem hann hefur verið þekktur í það minnsta í tvær aldir skv. heimildum mínum … Halda áfram að lesa

Birt í Eftirréttir, Jól | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Hindberjasósa

Sósan sem okkur finnst ómissandi með Ris a l’amande er þessi einfalda og fljótlega hindberjasósa.  Sósan er líka góð með ís og franskri súkkulaðisósu.

Birt í Eftirréttir, Jól | Merkt , , , , | Ein athugasemd

Pavlova með suðrænum tvisti

Góð pavlova sómir sér vel á hvaða veisluborði sem er og getur jafnframt verið punkturinn yfir i-ið í lok góðrar máltíðar. Þegar ég gluggaði í Matarást Nönnu Rögnvaldar þá komst ég að því að tertan er áströlsk að uppruna, kennd við … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Eftirréttir | Merkt , , , , , , | 3 athugasemdir

Súkkulaðimús með hindberjum

Fyrir nokkrum árum gaf vinkona mín mér pínulítinn afleggjara af hindberjaplöntu sem ég kom fyrir í garðinum mínum. Þessi litli afleggjari hefur aldeilis dafnað og er orðin að hinum myndarlegasta runna sem þeytist um beðið mitt. Uppskeran í ár er sú … Halda áfram að lesa

Birt í Eftirréttir | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Baka með jarðarberjum, fjólum og mascarpone osti

Falleg og góð baka hæfir vel á þjóðhátíðar-kaffiborðið og er líka góð sem eftirréttur eftir góða sumarmáltíð. Bökur sem þessar eru ef til vill ekki þær fljótlegustu og einföldustu, en  fegurðin og bragðið gerir fyrirhöfnina svo sannarlega þess virði.  Að … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Bökur, Eftirréttir | Merkt , , , , , | 4 athugasemdir