Greinasafn fyrir merki: Gæsaborgarar

Gæsa-borgarar Péturs og Lóu

Árlega hittumst við nokkrir góðir vinir og útbúum ýmsar kræsingar úr villibráð. Sjálf er ég ekki með skotveiðileyfi og fer því ekki á skotveiðar – ennþá í það minnsta. Áhuginn á að prufa hefur þó aukist með hverju ári, sérílagi … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir, Villibráð | Merkt , , , , , | 2 athugasemdir