Greinasafn fyrir merki: Heilgrillaður bjórkjúklingur

Grillaður sterk-kryddaður og sætur bjórkjúklingur

Það eru töluvert mörg ár síðan ég kynntist þvi að grilla kjúkling á bjórdós – og síðan þá nota ég þá aðferð alltaf þegar ég heilgrilla kjúkling. Með þessari aðferð verður kjúklingurinn mjúkur, safarikur og jafneldaður. Í kvöld notaði ég … Halda áfram að lesa

Birt í Grillréttir, Kjötréttir | Merkt , , , , , | 2 athugasemdir