Greinasafn fyrir flokkinn: Grillréttir

Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu

Kjúklingur, sítróna og rósamarín ásamt góðu sinnepi, hunangi og olífuolíu er kombó sem getur vart klikkað.  Þessi grilluðu kjúklingaspjót eru hreint afbragð og fyrirhöfnin ekki mikil.  Það má vel bjóða upp á þessi spjót sem aðalrétt eða sem hluta af … Halda áfram að lesa

Birt í Grillréttir, Kjötréttir, Smáréttir | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Perlubygg með grilluðu grænmeti

Þessi uppskrift birtist í síðasta tölublaði tímaritsins Sumarhúsið og garðurinn.   Frá síðustu áramótum hef ég verið fastur penni hjá hinni dásamlegu Auði Ottesen sem gefur blaðið út. Ekki það að mig hafi vantað verkefni, en þegar Auður hringdi og … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir, Grillréttir, Meðlæti, Uncategorized | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Rósmarín nautaspjót

Ég er á leið til Barcelona annaðkvöld og ætti að vera að pakka, en þess í stað hef ég gluggað í þessa bók hér …. …. og velti fyrir mér hvar ég ætla að borða næstu 7 kvöld án þess … Halda áfram að lesa

Birt í Grillréttir, Kjötréttir, Smáréttir, Vinsælar uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Grillaður lax á viðarplanka með melónusalsa

Maríulaxinn minn verðskuldar svo sannarlega tvær færslur. Eins og fram kom í fyrri færslunni þá hefði ég gjarnan viljað gera 25 rétti úr þessari dásemd, enda fallegasti lax sem ég hef augum litið og bragðgæðin alveg í takt við útlitið … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Grillréttir, Uncategorized | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Grillaður humar

Mikið er humar góður matur – sem einfalt er að elda svo úr verði veislumáltíð.  Með þessari uppskrift hef ég birt uppskriftir þar sem humarinn er grillaður á útigrilli,  bakaður í ofni, steiktur og notaður á pizzu, í súpu, risotto, … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Forréttir, Grillréttir | Merkt , , , | 2 athugasemdir

Grilluð stórlúða með asísku ívafi

Mikið sem sumarið getur verið góður tími -tími til að grilla og borða úti í garði. Fiskur hentar vel á grillið og þegar í boði er falleg stórlúðusteik hjá fisksalanum mínum þá stenst ég ekki mátið.  Stórgóð steik sem ákaflega fljótlegt … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Grillréttir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Grillaðar lambakótelettur

Sumar-grill-tíminn hafinn í Vatnholtinu og nú með dásemdar lambakótelettum. Einföld uppskrift sem er svo góð að táningurinn umlaði við matarborðið og það gerir hún ekkert endilega þegar kjöt er annars vegar. Lambakjötið keyptum við beint frá bónda, frístundabónda raunar og … Halda áfram að lesa

Birt í Grillréttir, Kjötréttir | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Grillaður maís

Grillaður ferskur maís er eitt það besta sem unglingurinn minn fær og því fagnað mjög þegar ferskur maís fæst í verslunum eins og nú. Hún kynntist fyrst þessum rétti þegar við dvöldum í Seattle sumarið 2008 – þá var þetta einn … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir, Grillréttir, Meðlæti | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Grillaðar fylltar paprikur

Það er eitt sem ég þarf að læra og það er að setja sjálfri mér raunhæf markmið – ég á það til að ætla að ljúka milljónogþremur hlutum helst fyrir hádegi og það á hverjum degi. Ég spyr mig oft … Halda áfram að lesa

Birt í Forréttir, Grænmetirréttir, Grillréttir, Meðlæti | Merkt , , , , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Grillaður sterk-kryddaður og sætur bjórkjúklingur

Það eru töluvert mörg ár síðan ég kynntist þvi að grilla kjúkling á bjórdós – og síðan þá nota ég þá aðferð alltaf þegar ég heilgrilla kjúkling. Með þessari aðferð verður kjúklingurinn mjúkur, safarikur og jafneldaður. Í kvöld notaði ég … Halda áfram að lesa

Birt í Grillréttir, Kjötréttir | Merkt , , , , , | 2 athugasemdir