Greinasafn fyrir merki: Heslihnetur

Heslihnetu- og súkkulaðismyrja

 Heslihnetur og súkkulaði ásamt rjóma og örlitlu hunangi, maukað saman og smurt á bollur, vöfflur, gott súrdeigsbrauð eða gott kex er hrein dásemd. Á morgun er bolludagur og því upplagt að rifja upp þessa tilraun.  Við höfum nokkrum sinnum gert … Halda áfram að lesa

Birt í Pestó, sultur og chutney | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd