Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: Súkkulaði
Heslihnetu- og súkkulaðismyrja
Heslihnetur og súkkulaði ásamt rjóma og örlitlu hunangi, maukað saman og smurt á bollur, vöfflur, gott súrdeigsbrauð eða gott kex er hrein dásemd. Á morgun er bolludagur og því upplagt að rifja upp þessa tilraun. Við höfum nokkrum sinnum gert … Halda áfram að lesa
Marmarakaka með aprikósum og súkkulaðibitum
Það eru ansi mörg ár síðan ég bakaði marmaraköku síðast, en það gerði ég oft þegar ég var unglingur í sveit á sumrin. Þá bakaði ég formkökur nánast daglega og skemmtilegast fannst mér að baka marmarakökur. Um daginn sat ég … Halda áfram að lesa
Súkkulaði-banana-möffins
Það er langt frá því síðasta færsla var sett á síðuna og löngu tímabært að ljúka þessari færslu sem ég byrjaði á fyrir tæpum þremur vikum – ég veit að nokkrir bíða eftir þessari uppskrift og vonandi gleðjast þeir aðilar … Halda áfram að lesa
Súkkulaðihnappar
Gott súkkulaði tilheyrir páskum. Ekki hafa allir smekk fyrir hefðbundnum páskaeggjum og því getur verið gaman að leika sér með súkkulaði sem okkur þykir best og velja með því annað hráefni sem fellur að smekk og aðstæðum hverju sinni. Góðir … Halda áfram að lesa
Birt í Annað, Eftirréttir
Merkt Apríkósur, möndlur, Pistasíuhnetur, Ristaðar möndlur, Súkkulaði, Súkkulaðihnappar, trönuber
Ein athugasemd
Súkkulaði- og rauðrófukaka
Mikið eru helgarnar dásamlegur tími – samvera með fjölskyldu og vinum, göngutúrar, bæjarferðir, sundferðir og síðast en ekki síst matarboð af öllum tegundum. Árdegisverðarboð, síðdegiskaffiboð, kvöldverðarboð – svei mér ég hef jafn gaman af þeim öllum, svo fremi þau snúist … Halda áfram að lesa
Birt í Bakstur, Kökur
Merkt Rauðrófur, Súkkulaði, Súkkulaði- og rauðrófukaka, Súkkulaðikaka, Suðusúkkulaði
Ein athugasemd
Appelsínu- og súkkulaði sandkaka
Sunnudagar er sannkallaðir fjölskyldudagar og ósköp ljúft að kalla fólkið sitt í árdegisverð, kvöldverð eða bara síðdegiskaffi. Í dag fengum við tengdó í síðdegiskaffi og bökuðum þessa köku sem var svo góð að hún verðskuldar færslu á þessum miðli. … Halda áfram að lesa
Birt í Bakstur, Kökur
Merkt Appelsína, appelsínubörkur, appelsínusafi, einfalt, Sandkaka, Súkkulaði, Suðusúkkulaði
Ein athugasemd
Þreföld súkkulaðisæla
Mikilvægur hluti hverrar veiðiferðar er félagsskapurinn og maturinn. Síðasta sumar var mér boðið með í kvennaveiðiferð í Laxá í Kjós – ákaflega skemmtilegur veiðistaður, enn skemmtilegri veiðifélagar og maturinn í hávegum hafður. Í ár var svo aftur haldið af stað … Halda áfram að lesa
Birt í Bakstur, Eftirréttir, Kökur
Merkt Brúnkur, Brownie, Hvítt súkkulaði, Rjómasúkkulaði, Súkkulaði, Súkkulaðiðkaka, Suðusúkkulaði
Færðu inn athugasemd