Tag Archives: indverskur fiskur

Þorskur í tómat- og karrýsósu

Fljótlegur, fallegur og firnagóður fiskréttur með indverskum blæ. Bragðmikill og ákaflega góður á dimmu desemberkvöldi. Það er þakklátt að uppgötva svona rétti – tala nú ekki um á aðventunni þegar fiskneysla er ef til vill minni en á öðrum árstímum. Á … Lesa meira

Birt í Fiskur og sjávarfang, Indverskir réttir | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd