Greinasafn fyrir flokkinn: Indverskir réttir

Þorskur í tómat- og karrýsósu

Fljótlegur, fallegur og firnagóður fiskréttur með indverskum blæ. Bragðmikill og ákaflega góður á dimmu desemberkvöldi. Það er þakklátt að uppgötva svona rétti – tala nú ekki um á aðventunni þegar fiskneysla er ef til vill minni en á öðrum árstímum. Á … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Indverskir réttir | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Balti kjúklingur í kókos- og möndlusósu

Löng þögn á þessum miðli er ekki merki um það að ég sé hætt að elda, þó ég hafi ef til vill gert heldur minna af því síðustu vikur en oft áður. Nýtt skemmtilegt og annasamt starf, framkvæmdir í sumarhúsalandi … Halda áfram að lesa

Birt í Indverskir réttir, Kjötréttir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Indverskar lambakjötsbollur

Ég veit ekki alveg hvað skal segja um þessar kjötbollur annað en að þær eru hreint afbragð. Hugmyndin er fengin úr eldgamalli indverskri matreiðslubók sem ég á. Það er ekki alltaf einfalt að nálgast lambahakk – en ef þið farið í … Halda áfram að lesa

Birt í Indverskir réttir, Kjötréttir | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Fylltar smjördeigsskálar með indversku tvisti

Í matarboði helgarinnar buðum við upp á indverkst þema – nokkrir réttana eiga rætur að rekja til námskeiðsins sem ég fór á hjá Jamie Oliver í haust og sagði frá í síðustu færslu. Einn þeirra rétta sem við elduðum á … Halda áfram að lesa

Birt í Forréttir, Indverskir réttir, Smáréttir | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Indverskt döðlu og tamarind chutney

Í lok september var ég stödd í London, lét gamlan draum rætast og fór á matreiðlsunámskeið hjá Jamie Oliver. Námskeiðið var haldið á nýlegum stað Jamie Oliver – Recipease við Notting Hill Gate. Staðsetningin er mjög góð og stoppar neðanjarðarlestinn … Halda áfram að lesa

Birt í Indverskir réttir, Meðlæti, Pestó, sultur og chutney | Merkt , , , , , , , | 3 athugasemdir

Ofnbakaður karrý-kjúklingur

Það er án efa aðeins meiri fyrirhöfn fólgin í því að gera karrý frá grunni en að kaupa það tilbúið í krukku, en þeir sem til þekkja vita hve miklu betra slíkt karrý er. Sunnudagskvöld og annasamri og ánægjulegri helgi … Halda áfram að lesa

Birt í Indverskir réttir, Kjötréttir | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd