Greinasafn fyrir flokkinn: Fiskur og sjávarfang

Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto

Stundum er það svo að markmiðin sem maður setur sér taka U beygju um stund og maður neyðist til þess að þjálfa Pollýönnu-vöðvana meira en mann langar. Þessa dagana á það við um mig.  Allt frá því í lok síðasta … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Meðlæti | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Þorskur í tómat- og karrýsósu

Fljótlegur, fallegur og firnagóður fiskréttur með indverskum blæ. Bragðmikill og ákaflega góður á dimmu desemberkvöldi. Það er þakklátt að uppgötva svona rétti – tala nú ekki um á aðventunni þegar fiskneysla er ef til vill minni en á öðrum árstímum. Á … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Indverskir réttir | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Grillaður lax á viðarplanka með melónusalsa

Maríulaxinn minn verðskuldar svo sannarlega tvær færslur. Eins og fram kom í fyrri færslunni þá hefði ég gjarnan viljað gera 25 rétti úr þessari dásemd, enda fallegasti lax sem ég hef augum litið og bragðgæðin alveg í takt við útlitið … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Grillréttir, Uncategorized | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Sítrus-grafinn lax

Sumarið er tíminn…..  til að njóta, veiða, þeysa um á nýja hjólinu í spandex buxum með rassapúða, ganga á mörg fjöll, búa til veg í sveitinni, finna vatn, byggja sumarhús, elda góðan mat, róta í moldinni, rækta blóm, grænmeti, kryddjurtir … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Forréttir, Smáréttir | Merkt , , , | Ein athugasemd

Silungur með perlubyggi og spergilkáli

Ég stóðst ekki mátið þegar ég sá tilkynningu um nýjan sjógenginn regnbogasilung frá versluninni Kjöt & Fisk  á fésbókarsíður þeirra í dag. Matseðill kvöldsins var ákveðinn og frumburðinum og fjölskyldu hennar boðið í mat. Hugmyndin af þessum rétti er fengin … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Grillaður humar

Mikið er humar góður matur – sem einfalt er að elda svo úr verði veislumáltíð.  Með þessari uppskrift hef ég birt uppskriftir þar sem humarinn er grillaður á útigrilli,  bakaður í ofni, steiktur og notaður á pizzu, í súpu, risotto, … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Forréttir, Grillréttir | Merkt , , , | 2 athugasemdir

Heitreyktur silungur og salat

Kvöldverðurinn í Vatnsholti þetta sunnudagskvöld var með ansi góðum vááá faktor að mati alls heimilisfólksins. Það hefur lengi staðið til að heitreykja silung sem við veiddum fyrir nokkru, flökuðum og frystum.  Við áttum 3 falleg flök til verksins. Reyking er … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Salat | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Grilluð stórlúða með asísku ívafi

Mikið sem sumarið getur verið góður tími -tími til að grilla og borða úti í garði. Fiskur hentar vel á grillið og þegar í boði er falleg stórlúðusteik hjá fisksalanum mínum þá stenst ég ekki mátið.  Stórgóð steik sem ákaflega fljótlegt … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Grillréttir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Silungur með fersku kryddjurta- og sítrónusmjöri

Eitt af því sem er svo mikilvægt að muna þegar maður vex frá því að vera barn, unglingur og já ungur, dem…..  já ég segi það bara og skrifa – þegar maður er kominn á þann virðulega aldur að vera kallaður miðaldra….. … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Þorskur undir spínat og ricottaþaki

Ferskur fiskur er hráefni sem seint verður ofmetið – með lítilli fyrirhöfn og á skömmum tíma er unnt að hrista fram úr erminni veislumáltíð sem á vel við hvort sem er í miðri viku eða um helgar.  Þessi dásemd varð … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd