Greinasafn fyrir merki: Íssósa

Hindberjasósa

Sósan sem okkur finnst ómissandi með Ris a l’amande er þessi einfalda og fljótlega hindberjasósa.  Sósan er líka góð með ís og franskri súkkulaðisósu.

Birt í Eftirréttir, Jól | Merkt , , , , | Ein athugasemd