Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir flokkinn: Jól
Kalkúnabringa „Sous Vide“
Áramótamatseðill Vatnsholtsgengisins er alls ekki alltaf sá sami en oftast er boðið upp á heilsteiktan kalkún, sem við berum fram með góðri fyllingu, sætkartöflumús með sveppum, steiktu grænmeti, salati og góðri sósu. Í ár völdum við þó kalkúnabringur og ætlum … Halda áfram að lesa
Birt í Jól, Kjötréttir, Sósur
Merkt Fylling með kalkún, Kalkúnabringa, Kalkúnasósa, Kalkúnn
Færðu inn athugasemd
Kókos- og hafrakökur
Er ekki við hæfi að byrja þessa færslu á svolítilli klisju. Klisju sem þó er sönn. Aðventan er nefninlega einn besti tími ársins. Hin síðari ár hef ég notið aðventunnar meira og meira, þó jólin séu enn punkturinn yfir i-ið, … Halda áfram að lesa
Birt í Bakstur, Jól, Smákökur, Uncategorized
Merkt haframjöl, Jól, kókos, smákökur
Færðu inn athugasemd
Waldorf-salat
Waldorf salatið er ómissandi um jólin. Á mínu heimili er salatið yfirleitt kallað eplasalat eða bara jólasalat – en Waldorf salat er töluvert virðulegra heiti þegar kemur að því að setja það á jafn fínan miðil og alnetið 🙂 … Halda áfram að lesa
Hindberjatoppar
Smákökubakstur er ómissandi hluti af aðventunni hjá okkur – yfirleitt bökum við 5 – 8 sortir og ekkert endilega alltaf þær sömu. Það er svo gaman að eiga heimabakað góðgæti að bjóða fjölskyldu, vinum og vinnufélögum á aðventu. Þessi uppskrift … Halda áfram að lesa
Birt í Bakstur, Jól, Smákökur
Færðu inn athugasemd
Ris a l’amande
Ris a l’amande er ómissandi á jólum – nafnið er franskt og þýðir einfaldlega hrísgrjón með möndlum. Rétturinn er hins vega hingað kominn frá Danmörku þar sem hann hefur verið þekktur í það minnsta í tvær aldir skv. heimildum mínum … Halda áfram að lesa
Birt í Eftirréttir, Jól
Merkt Hrísgrjón, Hrísgrjóna-eftirréttur, möndlur, Ris a l'amand, Ris alamand
Færðu inn athugasemd
Hindberjasósa
Sósan sem okkur finnst ómissandi með Ris a l’amande er þessi einfalda og fljótlega hindberjasósa. Sósan er líka góð með ís og franskri súkkulaðisósu.
Birt í Eftirréttir, Jól
Merkt Íssósa, Eftirréttar sósa, Frosin hindber, Hindber, Hindberjasósa
Ein athugasemd
Laufabrauð
Fjölskylduhefðir á aðventu og um hátíðir eru hreint dásamlegar. Ein þeirra sem okkur þykir ákaflega vænt um er sú sem maðurinn minn kom með, nefninlega laufabrauðsbakstur. Móðir hans hún Dísa, elskuleg tengdamóðir mín, hefur allt frá því hún var í foreldrahúsum hnoðað, skorið … Halda áfram að lesa
Pistasíuhnetu-ís
Við eigum flest okkar jólahefðir þar sem matur skipar stóran sess. Lengi vel vorum við alltaf með sama mat á borðum yfir jólin, en á síðustu árum höfum við stundum farið nýjar leiðir og ekki endilega haft sama aðalréttinn frá … Halda áfram að lesa
Stökkar eplaskífur
Það er alltaf gaman að prufa eitthvað nýtt – í síðustu viku prufaði ég að skera stór, rauð og sæt epli niður í örþunnar sneiðar og þurrka í bakaraofninum. Ég notaði eplin sem við þekkjum sem jólaepli, ilmandi, safarík og … Halda áfram að lesa
Birt í Jól, Smáréttir
Merkt Aðventuepli, þurrkaðar eplaskífur, þurrkuð epli, epli, hollt snakk, Jólaepli, Stökkar eplaskífur
Færðu inn athugasemd
Súkkulaðikökur með valhnetum
Mikið og djúpt súkkulaðibragð einkennir þessar kökur sem eru ef til vill meira fyrir fullorðna en börn. Ákaflega góðar með sterku góðu kaffi og púrtvíni eða jafnvel rauðvínstári í lok máltíðar. Uppskrift 200 gr. 70% súkkulaði 80 gr. smjör 2 … Halda áfram að lesa