Greinasafn fyrir merki: kardemommur

Vöfflur

Sunnudagar eru fjölskyldudagar og ávalt ljúft og gott að hitta fólkið sitt, fara yfir málefni líðandi stundar, skiptast á sögum, skoðunum, viðburðum og plana komandi daga, vikur og jafnvel mánuði. Eins og svo oft áður var síðbúin árdegisverður í Vatnsholtinu … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur | Merkt , | Færðu inn athugasemd