Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: Vöfflur
Vöfflur
Sunnudagar eru fjölskyldudagar og ávalt ljúft og gott að hitta fólkið sitt, fara yfir málefni líðandi stundar, skiptast á sögum, skoðunum, viðburðum og plana komandi daga, vikur og jafnvel mánuði. Eins og svo oft áður var síðbúin árdegisverður í Vatnsholtinu … Halda áfram að lesa
Sítrónu- og kotasæluvöfflur
Sunnudagsmorgun í september. Rokið lemur tré og gróður í garðinum. Í útvarpinu þylur þulur viðvaranir um vindhraða og akstur. Esjan hvít niður í miðjar hlíðar. Haustið er skollið á og veturinn skammt undan. Í mínum huga rómantískur tími þar sem … Halda áfram að lesa