Greinasafn fyrir merki: Lambakótelettur

Grillaðar lambakótelettur

Sumar-grill-tíminn hafinn í Vatnholtinu og nú með dásemdar lambakótelettum. Einföld uppskrift sem er svo góð að táningurinn umlaði við matarborðið og það gerir hún ekkert endilega þegar kjöt er annars vegar. Lambakjötið keyptum við beint frá bónda, frístundabónda raunar og … Halda áfram að lesa

Birt í Grillréttir, Kjötréttir | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd