Greinasafn fyrir merki: Laufabrauðsbakstur

Laufabrauð

Fjölskylduhefðir á aðventu og um hátíðir eru hreint dásamlegar. Ein þeirra sem okkur þykir ákaflega vænt um er sú sem maðurinn minn kom með, nefninlega laufabrauðsbakstur. Móðir hans hún Dísa, elskuleg tengdamóðir mín, hefur allt frá því hún var í foreldrahúsum hnoðað, skorið … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Brauð, Jól | Merkt , , | 4 athugasemdir