Greinasafn fyrir merki: Pomegranate molasses

Rauðrófu-hummus

Ég hef nokkrum sinnum áður montað mig af garðinum mínum, en hann er ástæða þess að ég keypti íbúðina mína fyrir réttum 10 árum. Í þessum dásemdargarði er nefninlega ágætis aðstaða til að rækta smávegis af grænmeti og kryddjurtum sem … Halda áfram að lesa

Birt í Pestó, sultur og chutney | Merkt , , , , , | Ein athugasemd