Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: Rauðrófur
Rauðrófu-hummus
Ég hef nokkrum sinnum áður montað mig af garðinum mínum, en hann er ástæða þess að ég keypti íbúðina mína fyrir réttum 10 árum. Í þessum dásemdargarði er nefninlega ágætis aðstaða til að rækta smávegis af grænmeti og kryddjurtum sem … Halda áfram að lesa
Rauðrófusalat með heitreyktum makríl
Annasamir dagar kalla á léttan og fljótlegan kvöldverð. Í kvöld sagði þreytan, já og letin aðeins til sín. Ég nennti ómögulega að hafa mikið fyrir matarstússi og það þrátt fyrir að það sé laugardagskvöld. Um tíma var ég meira að … Halda áfram að lesa
Súkkulaði- og rauðrófukaka
Mikið eru helgarnar dásamlegur tími – samvera með fjölskyldu og vinum, göngutúrar, bæjarferðir, sundferðir og síðast en ekki síst matarboð af öllum tegundum. Árdegisverðarboð, síðdegiskaffiboð, kvöldverðarboð – svei mér ég hef jafn gaman af þeim öllum, svo fremi þau snúist … Halda áfram að lesa
Birt í Bakstur, Kökur
Merkt Rauðrófur, Súkkulaði, Súkkulaði- og rauðrófukaka, Súkkulaðikaka, Suðusúkkulaði
Ein athugasemd