Greinasafn fyrir merki: Gott nesti

Flatkökur með reyktum laxi og klettakáli

Þessi eru svolítið uppáhalds, einföld, fljótleg og passar við hin ýmsu tækifæri. Við hjónin göngum töluvert á fjöll og í slíkum ferðum er mikilvægt að hafa holt og gott nesti – sérílagi í lengri ferðum sem reyna á úthald og … Halda áfram að lesa

Birt í Annað, Smáréttir | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd