Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir flokkinn: Annað
Vanilludropar – heimagerðir
Þegar ég segi að eitthvað sé einfalt í matargerð þá er stundum hlegið að mér, ég reyni að taka það ekki mjög nærri mér, en núna má sko hlægja. Það er nefninlega hlægilega einfalt að gera sína eigin vanilludropa og … Halda áfram að lesa
Flatkökur með reyktum laxi og klettakáli
Þessi eru svolítið uppáhalds, einföld, fljótleg og passar við hin ýmsu tækifæri. Við hjónin göngum töluvert á fjöll og í slíkum ferðum er mikilvægt að hafa holt og gott nesti – sérílagi í lengri ferðum sem reyna á úthald og … Halda áfram að lesa
Birt í Annað, Smáréttir
Merkt Flatkökur, Flatkökur með reyktum laxi, Gott nesti, klettakál, reyktur lax
Færðu inn athugasemd
Ricotta ostur – heimagerður
Vatnsholtsgengið er mjög hrifið af Ítalíu og ítölskum mat og hefur farið í ófáar sumarleyfis- og skíðaferðir þangað. Við erum svo heppin að eiga ítalska dóttur hana Carlottu sem dvaldi hjá okkur í eitt ár fyrir nokkrum árum og heldur … Halda áfram að lesa
Ofnbakað tómatmauk
Þetta tómatmauk er vel þess virði að hafa aðeins fyrir því – dásamlegt i risottó með mozzarella, svo ekki sé minnst á pizzurnar sem verða vart samar með þessu mauki – nú eða sem grunnur í góða súpu eða hvað … Halda áfram að lesa
Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla
Mikið er gott að taka á móti árinu 2015 sem verður sérstaklega spennandi ár hjá Vatnsholtsgenginu. Við byrjuðum árið á því að setjast saman yfir góðum morgunverði með blað og penna í hönd og skrifa niður annars vegar fjölskyldumarkmið og hins … Halda áfram að lesa
Birt í Annað, Vinsælar uppskriftir
4 athugasemdir
Súkkulaðihnappar
Gott súkkulaði tilheyrir páskum. Ekki hafa allir smekk fyrir hefðbundnum páskaeggjum og því getur verið gaman að leika sér með súkkulaði sem okkur þykir best og velja með því annað hráefni sem fellur að smekk og aðstæðum hverju sinni. Góðir … Halda áfram að lesa
Birt í Annað, Eftirréttir
Merkt Apríkósur, möndlur, Pistasíuhnetur, Ristaðar möndlur, Súkkulaði, Súkkulaðihnappar, trönuber
Ein athugasemd
Saltar sítrónur (e.preserved lemons)
Það er einfalt að salta sítrónur og líklega eru þær eins og margt annað langbestar heimagerðar. Margir hafa haft samband við mig og óskað eftir upplýsingum um hvar hægt er að fá saltaðar sítrónur frá því ég setti þessa uppkrift … Halda áfram að lesa
Nýtt ár – ný tækifæri og vinsælustu uppskriftirnar
Ég verð alltaf svolítið meir um áramót. Þá er tími til að þakka fyrir það góða, ef til vill er stundum þörf til að syrgja, en fyrst og fremst tími til að horfa fram á veginn og gefa sér tóm … Halda áfram að lesa
Byrjunin
Það er ekki laust við að svolítil feimni geri vart við sig þegar við hefjum þetta blogg – best að vekja litla athygli á því fyrst um sinn á meðan við náum tökum á þessu.