Greinasafn fyrir flokkinn: Smáréttir

Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu

Kjúklingur, sítróna og rósamarín ásamt góðu sinnepi, hunangi og olífuolíu er kombó sem getur vart klikkað.  Þessi grilluðu kjúklingaspjót eru hreint afbragð og fyrirhöfnin ekki mikil.  Það má vel bjóða upp á þessi spjót sem aðalrétt eða sem hluta af … Halda áfram að lesa

Birt í Grillréttir, Kjötréttir, Smáréttir | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Rósmarín nautaspjót

Ég er á leið til Barcelona annaðkvöld og ætti að vera að pakka, en þess í stað hef ég gluggað í þessa bók hér …. …. og velti fyrir mér hvar ég ætla að borða næstu 7 kvöld án þess … Halda áfram að lesa

Birt í Grillréttir, Kjötréttir, Smáréttir, Vinsælar uppskriftir | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Sætkartöflusúpa með indversku ívafi

Bragðmikil og góð súpa á vel við á þessum árstíma.  Dimmt og kalt en oft á tíðum ákaflega fallegt veður.  Tíminn sem það er bæði dimmt er maður leggur af stað í vinnuna á morgnana og líka þegar maður kemur … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir, Smáréttir | Merkt , , , | Færðu inn athugasemd

Sítrus-grafinn lax

Sumarið er tíminn…..  til að njóta, veiða, þeysa um á nýja hjólinu í spandex buxum með rassapúða, ganga á mörg fjöll, búa til veg í sveitinni, finna vatn, byggja sumarhús, elda góðan mat, róta í moldinni, rækta blóm, grænmeti, kryddjurtir … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Forréttir, Smáréttir | Merkt , , , | Ein athugasemd

Flatkökur með reyktum laxi og klettakáli

Þessi eru svolítið uppáhalds, einföld, fljótleg og passar við hin ýmsu tækifæri. Við hjónin göngum töluvert á fjöll og í slíkum ferðum er mikilvægt að hafa holt og gott nesti – sérílagi í lengri ferðum sem reyna á úthald og … Halda áfram að lesa

Birt í Annað, Smáréttir | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Salat með heitreyktri gæsabringu

Þetta salat rekur uppruna sinn til góðs vinar, veiðimanns og eðal-kokks sem hefur það að aðalstarfi að kvikmynda – Jón Víðir Hauksson. Jón Víðir er mikill smekkmaður á mat og  ástríðan sem hann setur í matargerðina skilar sér í réttum … Halda áfram að lesa

Birt í Forréttir, Salat, Smáréttir, Villibráð | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Ommeletta með grænkáli, sólþurrkuðum tómötum og chorizo

Það hefur verið lítið um nýjar færslur á vefnum að undanförnu – en það er svo sannarlega ekki til marks um að lítið sé um að vera í eldhúsinu mínu – þvert á móti bíða svo margar hugmyndir að færslum … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Morgunmatur, Smáréttir | Merkt , , , , , , , | 2 athugasemdir

Brauð með ricotta, sætum kartöflum og pestó

Um helgar er gaman að hafa aðeins fyrir hádegis- eða árdegisverðinum.  Þetta er nýji uppáhalds rétturinn okkar, sætar karöflur, ricotta og pestó á góðu súrdeigsbrauði – hreint afbragð. Uppskrift (fyrir 4) 1 sæt kartafla 1 msk. olífuolía 1 tsk. ferskt tímían … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Smáréttir, Vinsælar uppskriftir | Færðu inn athugasemd

Opin samloka með aspas, pancetta, eggi og esdragon mayonesi

Hver elskar ekki sumar og sól – þegar tilefni gefast til dekka upp borð úti í garði, borða þar og njóta. Við nýtum hvert tækifæri sem gefst til þess að færa borðhaldið út í garð. Þegar við fluttum í götuna okkar … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Morgunmatur, Smáréttir | Færðu inn athugasemd

Hráskinkubollar með eggjum og spínati

Síðbúin árdegisverðarboð er ákaflega vinsæl hjá Vatnholtsgenginu og um páskana hefur ekki verið slakað neitt á í þeim efnum – heldur þvert á móti  🙂  Það er fátt skemmtilegra en kalla saman gott fólk, njóta góðs matar, segja sögur, gera … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Smáréttir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd