Greinasafn fyrir merki: Indverskar lambakjötsbollur

Indverskar lambakjötsbollur

Ég veit ekki alveg hvað skal segja um þessar kjötbollur annað en að þær eru hreint afbragð. Hugmyndin er fengin úr eldgamalli indverskri matreiðslubók sem ég á. Það er ekki alltaf einfalt að nálgast lambahakk – en ef þið farið í … Halda áfram að lesa

Birt í Indverskir réttir, Kjötréttir | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd