Greinasafn fyrir merki: Marmarakaka með apríkósum og súkkulaði

Marmarakaka með aprikósum og súkkulaðibitum

Það eru ansi mörg ár síðan ég bakaði marmaraköku síðast, en það gerði ég oft þegar ég var unglingur í sveit á sumrin.  Þá bakaði ég formkökur nánast daglega og skemmtilegast fannst mér að baka marmarakökur. Um daginn sat ég … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd