Greinasafn fyrir merki: Sunnudagskaka

Krydduð gulrótar og eplakaka

Vá hvað það er þakklátt að sjá sólina á þessum fallega sunnudegi.  Reyndar kann ég vel að meta skammdegið, finnst dásamlegt að kveikja á nokkrum kertum um leið og ég kem heim úr vinnunni, sem undanfarnar vikur og mánuði hefur … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Kúrbítskaka með rúsínum og pistasíuhnetum

Sunnudagskakan þennan sunnudaginn er ekki alveg hefðbundin en hreint afbragð.  Innihaldið  minnir á miðjarðarhafið. Síðustu daga og vikur hefur mig dreymt um sól og suðrænar strendur. Það lítur ekki út fyrir að ég láti þann draum rætast þetta árið, en … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Marmarakaka með aprikósum og súkkulaðibitum

Það eru ansi mörg ár síðan ég bakaði marmaraköku síðast, en það gerði ég oft þegar ég var unglingur í sveit á sumrin.  Þá bakaði ég formkökur nánast daglega og skemmtilegast fannst mér að baka marmarakökur. Um daginn sat ég … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Berjaskúffukaka

Það er ef til vill alger klisja, en ég segi það samt og skrifa. Tíminn líður svo hratt að mér finnst ég varla ná að snúa mér í hálfhring áður en ný vika er komin, nýr sunnudagur. Uppáhaldsdagur vikunna, dagurinn … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Súkkulaði- og kókos formkaka

Það er ákaflega viðeigandi á sunnudögum að skella í eina formköku og kalla fjölskyldu og vini í kaffi. Þegar ég las uppskrift af köku svipaða þessari á vefnum hjá Bon Appetit fyrir nokkru var ég staðráðin í að þessa þyrfti ég … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd