Greinasafn fyrir merki: Rabarbaramöffins

Rabarbara-möffins

Rabarbara-tíðin er enn í hámarki þó langt sé liðið á sumarið enda vorið svalt og sumarið seint á ferð svo ekki sé fastar að orði kveðið. Ég sá uppskrift svipaða þessari í Donna Hay tímaritinu sem ég er áskrifandi að … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur | Merkt , , | Færðu inn athugasemd