Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir flokkinn: Árdegisverður (Brunch)
Kryddjurta- og kotasælubollur
Já já – Gleðilegt árið kæru vinir og velunnarar þessarar síðu. Það hefur verið fremur rólegt á þessum miðli, raunar svo rólegt að stundum roðna ég við tilhugsunina. Það eru margar færslur á vinnslustigi, sem stefnt er að ljúka á … Halda áfram að lesa
Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur
Merkt Brauðbollur, Kotasælubollur, Kryddjurtabrauð
3 athugasemdir
Kúrbítskaka með rúsínum og pistasíuhnetum
Sunnudagskakan þennan sunnudaginn er ekki alveg hefðbundin en hreint afbragð. Innihaldið minnir á miðjarðarhafið. Síðustu daga og vikur hefur mig dreymt um sól og suðrænar strendur. Það lítur ekki út fyrir að ég láti þann draum rætast þetta árið, en … Halda áfram að lesa
Grænmetisbaka undir miðjarðarhafsáhrifum
Stútfull af ofnbökuðu grænmeti og ricotta- og fetaosti. Þessi baka er ómótstæðileg og gjarnan á borðum hjá Vatnholtsgenginu þegar húsmóðirin er í stuði og útbýr ferskan ricotta skv. þessari uppskrift hér. Þetta er matarmikil og saðsöm baka, bragðið er milt … Halda áfram að lesa
Birt í Árdegisverður (Brunch), Bökur, Grænmetirréttir
Merkt baka, Egg, Eggaldin, Grænmetisbaka, Kúrbítur, Miðjarðarhafsmatur, Paprika;, rjómi, tímían, tómatar
Færðu inn athugasemd
Páska krans (afmælis-krans)
Um páskana er upplagt að gera svolítið vel við sig, hóa saman besta fólkinu og smella í góðan árdegisverð. Við tókum forskot á sæluna, skreyttum borð, smelltum í góðan gerbrauðkrans með súkkulaði, pekanhnetum og marsipani, keyptum gott súrdeigsbrauð hjá Sandholt, … Halda áfram að lesa
Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur
Merkt Afmæliskringla, Árdegisverður, Brunch, gerbakstur, Gerkrans, marsipan, Páskakrans, pekan hnetur
2 athugasemdir
Grísk jógúrt með hindberjamauki og múslí
Árdegisverðarboð um helgar eru fullkomin leið til að kalla saman þá sem þér þykir vænt um. Nokkrir góðir réttir og skemmtilegt fólk, dásamlegri byrjun á laugardegi eða sunnudegi er vandfundin. Réttirnir þurfa ekki að vera margir eða flóknir. Hér er … Halda áfram að lesa
Krydduð eplakaka með súkkulaði og sítrónu
Vá hvað vikurnar þjóta áfram – það er að líklega merki um það hve lífið er skemmtilegt , sannkallaðr heilbrigðisvottur, er það ekki 🙂 Í dag er það þreytt en sæl kona sem hugsar um frið, hlustar á Lennon og … Halda áfram að lesa
Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur
Merkt eplakaka, epli, Fennel, Fennelfræ, krydduð eplakaka, múskat, romm, sítróna
Ein athugasemd
Ommeletta með grænkáli, sólþurrkuðum tómötum og chorizo
Það hefur verið lítið um nýjar færslur á vefnum að undanförnu – en það er svo sannarlega ekki til marks um að lítið sé um að vera í eldhúsinu mínu – þvert á móti bíða svo margar hugmyndir að færslum … Halda áfram að lesa
Brauð með ricotta, sætum kartöflum og pestó
Um helgar er gaman að hafa aðeins fyrir hádegis- eða árdegisverðinum. Þetta er nýji uppáhalds rétturinn okkar, sætar karöflur, ricotta og pestó á góðu súrdeigsbrauði – hreint afbragð. Uppskrift (fyrir 4) 1 sæt kartafla 1 msk. olífuolía 1 tsk. ferskt tímían … Halda áfram að lesa
Brómberja og grænkáls þeytingur
Það er fátt betra en fjölbreytni – tala nú ekki um þegar einfaldleiki og hollusta fylgja með. Hvað er betra á morgnana en eitthvað fljótlegt, einfalt hollt og gott? Nú þegar garðurinn minn er stútfullur af grænkáli og spínati þá nota … Halda áfram að lesa