Greinasafn fyrir merki: Rabarbari

Skyr, rjómi og rabarbari á nýstárlegum nótum

Þær eru þó nokkrar uppskriftirnar á þessum vef þar sem rabarbarinn kemur við sögu og í dag bætist enn ein í þann ágæta hóp. En byrjum á upprifjun, hér fyrir neðan er nokkrar af minum uppáhalds rabarbara uppskriftum; Þessi baka er … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Eftirréttir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Rabarbara-möffins

Rabarbara-tíðin er enn í hámarki þó langt sé liðið á sumarið enda vorið svalt og sumarið seint á ferð svo ekki sé fastar að orði kveðið. Ég sá uppskrift svipaða þessari í Donna Hay tímaritinu sem ég er áskrifandi að … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Rabarbara- og aprikósu chutney

Þetta sumar hefur verið rabarbaranum hagstætt. Þó við sem búum hér á suðuvesturlandi viljum hafa sumrin á hlýrri, þurrari og vindana hægari, kann rabarbarinn greinilega að meta svalt og blautt sumar. Ég man ekki eftir betri uppskeru þau 10 ár sem … Halda áfram að lesa

Birt í Pestó, sultur og chutney | Merkt , , , , , , , , | 4 athugasemdir

Rabarbara- og jarðarberja síróp

Meira um rabarbarann – rabarbara-sprettan í garðinum mínum hefur sjaldan eða aldrei verið betri en í ár og ég nýt þess mjög.  Sjálf er ég hrifin af því að blanda saman jarðarberjum og rabarbara og hef áður birt uppskriftir af … Halda áfram að lesa

Birt í Drykkir, Meðlæti | Merkt , , , , | 4 athugasemdir

Rabarbara-skúffukaka

Það er einkar ljúft að eiga rabarbara út í garði 0g geta á góðum sunnudegi sem þessum rölt nokkur skref til að ná í um það bil 500 gr. í rabarbara-skúffuköku með sunnudagskaffinu. Kakan sú arna fékk mjög góð viðbrögð … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur | Merkt , , , , , | 4 athugasemdir

Rabarbara- og jarðarberjasulta

Ég var ekki alveg búin með rabarbarann í garðinum okkar svo ég ákvað að skella í nokkrar krukkur af sultu.  Ekki alveg þessa hefðbundnu rabarabarasultu í þetta sinn heldur bættum við jarðarberjum útí. Sultan er mjög góð með pönnukökum og … Halda áfram að lesa

Birt í Meðlæti, Pestó, sultur og chutney | Merkt , , , , , | Ein athugasemd

Rabarbara og jarðarberja mylsnubaka m/engifer

Garðurinn okkar í Vatnsholti var ein helsta ástæða þess að við keyptum íbúðina okkar fyrir réttum 9 árum. Stór garður, með ágætri aðstöðu til að rækta svolítið grænmeti og kryddjurtir.  Fyrsta sumarið setti ég niður rabarbara sem ég fékk úr … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Bökur, Eftirréttir, Vinsælar uppskriftir | Merkt , , , , , , | 4 athugasemdir