Greinasafn fyrir merki: reykt ýsa

Reyk-ýsu-plokkfiskur

Góður plokkfiskur er herramannsmatur og vel til þess fallinn að matbúa og bera fram á ýmsa vegu.  Ég útbý gjarnan góðan plokkfisk þegar ég fæ erlenda gesti í heimsókn og viðbrögðin eru alltaf mjög góð.  Þessi mjög svo íslenski hversdagsréttur … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Smáréttir | Merkt , , | Færðu inn athugasemd