Tag Archives: Sítrónuterta

Sítrónuterta ala Jamie Oliver

Sumardagurinn fyrsti kom aldeilis með sól og fegurð, mikið er vorið kærkomið þetta árið. Ég hlakka svo til sumarsins, hef sáð fyrir kryddjurtum og salati og get varla beðið eftir að komast út í garð að pota þessu öllu niður. … Lesa meira

Birt í Bakstur, Eftirréttir | Merkt , , , , , | Ein athugasemd