Greinasafn fyrir merki: sítróna

Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu

Loksins, loksins birtist ný færsla, ný uppskrift og sú er nú ekki af verri endanum.  Haustleg bláberjakaka sem er bæði falleg og sérlega góð.  Ekkert prjál bara heiðarleg bláberjakaka sem bæði er góð eins og sér, köld og heit, með … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Kökur | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Létt og gómsæt birkifræ- og sítrónukaka

Bakstur þessara helgar er gerður í flýti heima hjá Vatnsholtsgenginu sem ætlar að bruna í gamla kotið sem í gær var loks flutt á sinn rétta stað.  Ársundirbúningi lauk þar með og við tekur vinna við að gera þetta litla, … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur | Merkt , , , , | Færðu inn athugasemd

Grillaður lax á viðarplanka með melónusalsa

Maríulaxinn minn verðskuldar svo sannarlega tvær færslur. Eins og fram kom í fyrri færslunni þá hefði ég gjarnan viljað gera 25 rétti úr þessari dásemd, enda fallegasti lax sem ég hef augum litið og bragðgæðin alveg í takt við útlitið … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Grillréttir, Uncategorized | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Silungur með perlubyggi og spergilkáli

Ég stóðst ekki mátið þegar ég sá tilkynningu um nýjan sjógenginn regnbogasilung frá versluninni Kjöt & Fisk  á fésbókarsíður þeirra í dag. Matseðill kvöldsins var ákveðinn og frumburðinum og fjölskyldu hennar boðið í mat. Hugmyndin af þessum rétti er fengin … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Súpa m/rauðum linsum, sætum kartöflum og kókos

Ég gæti byrjað þessa færslu á endalausum útskýringum eða afsökunum á bloggleysi síðustu 2ja mánaða – eða bara með því að óska ykkur gleðilegs árs og þakka kærlega fyrir það gamla – miklu smartara er það ekki?  Ég er svo … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetirréttir, Súpur | Merkt , , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Krydduð eplakaka með súkkulaði og sítrónu

Vá hvað vikurnar þjóta áfram – það er að líklega merki um það hve lífið er skemmtilegt , sannkallaðr heilbrigðisvottur, er það ekki 🙂 Í dag er það þreytt en sæl kona sem hugsar um frið, hlustar á Lennon og … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur | Merkt , , , , , , , | Ein athugasemd

Silungur með fersku kryddjurta- og sítrónusmjöri

Eitt af því sem er svo mikilvægt að muna þegar maður vex frá því að vera barn, unglingur og já ungur, dem…..  já ég segi það bara og skrifa – þegar maður er kominn á þann virðulega aldur að vera kallaður miðaldra….. … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Sítrónukókoskaka

Það fer ekki fram hjá nokkrum sem á annað borð les þetta blogg að sunnudagar eru okkar uppáhaldsdagar. Dagurinn sem við reynum að verja saman, förum gjarnan í göngu, sund eða að hjóla, auk þess að verja dágóðum tíma í … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Bakstur, Kökur | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Grillaður lax með sítrus ávöxtum og ferskum kryddjurtum

Lax, lax, lax og aftur lax … nú þegar sumarið er komið og moldvarpan sem ég er, hef potað niður í garðinn minn 9 tegundum af kryddjurtum, 4 tegundum af salati, rauðrófum, gulrótum, grænkáli, radísum og helling af ætum blómum … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Grillréttir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Grillaður aspas með parmesan osti, olífuolíu og sítrónu

Mikið vildi ég að einhver garðyrkjubóndi á Íslandi ræktaði aspas og seldi. Ég veit ekki mikið um aspas-ræktun, en líklega eru skilyrðin hér ekki góð og ef til vill er íllmögulegt að rækta aspas í gróðurhúsum. Það litla sem ég … Halda áfram að lesa

Birt í Forréttir, Grænmetirréttir | Merkt , , , , | Ein athugasemd