Hindberjasósa

HindberjasósaSósan sem okkur finnst ómissandi með Ris a l’amande er þessi einfalda og fljótlega hindberjasósa.  Sósan er líka góð með ís og franskri súkkulaðisósu.

Uppskrift

  • 200 gr. frosin hindber
  • 1 dl. vatn
  • 50 gr. sykur ( þeir sem vilja hafa sósuna sætari bæta við eftir smekk)

Setjið allt i pott og látið sjóða við vægan hita í um það bil 15 – 20 mínútur. Kælið, sósan þykknar aðeins þegar hún kólnar.

Hindberjasósa

 

 

Þessi færsla var birt þann Eftirréttir, Jól og merkt , , , , . Bókamerkið varanlega slóð.

1 Response to Hindberjasósa

  1. Bakvísun: Ris a l’amande | Krydd & Krásir

Færðu inn athugasemd