Greinasafn fyrir merki: Grafinn lax

Sítrus-grafinn lax

Sumarið er tíminn…..  til að njóta, veiða, þeysa um á nýja hjólinu í spandex buxum með rassapúða, ganga á mörg fjöll, búa til veg í sveitinni, finna vatn, byggja sumarhús, elda góðan mat, róta í moldinni, rækta blóm, grænmeti, kryddjurtir … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Forréttir, Smáréttir | Merkt , , , | Ein athugasemd