Greinasafn fyrir flokkinn: Forréttir

Sítrus-grafinn lax

Sumarið er tíminn…..  til að njóta, veiða, þeysa um á nýja hjólinu í spandex buxum með rassapúða, ganga á mörg fjöll, búa til veg í sveitinni, finna vatn, byggja sumarhús, elda góðan mat, róta í moldinni, rækta blóm, grænmeti, kryddjurtir … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Forréttir, Smáréttir | Merkt , , , | Ein athugasemd

Salat með heitreyktri gæsabringu

Þetta salat rekur uppruna sinn til góðs vinar, veiðimanns og eðal-kokks sem hefur það að aðalstarfi að kvikmynda – Jón Víðir Hauksson. Jón Víðir er mikill smekkmaður á mat og  ástríðan sem hann setur í matargerðina skilar sér í réttum … Halda áfram að lesa

Birt í Forréttir, Salat, Smáréttir, Villibráð | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Grillaður humar

Mikið er humar góður matur – sem einfalt er að elda svo úr verði veislumáltíð.  Með þessari uppskrift hef ég birt uppskriftir þar sem humarinn er grillaður á útigrilli,  bakaður í ofni, steiktur og notaður á pizzu, í súpu, risotto, … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Forréttir, Grillréttir | Merkt , , , | 2 athugasemdir

Hreindýralifrapaté

 Það er alltaf tilhlökkun þegar líður að hinum árlega villibráðar-gourmet-degi sem ég hef áður sagt ykkur frá í þessari færslu hér. Þá hittumst við nokkrir góðir vinir og verjum nánast heilum degi í að útbúa ýmislegt góðgæti úr villtu hráefni; gæs, hreindýri, lax … Halda áfram að lesa

Birt í Forréttir, Smáréttir, Villibráð | Merkt , , , | Ein athugasemd

Grillaðar fylltar paprikur

Það er eitt sem ég þarf að læra og það er að setja sjálfri mér raunhæf markmið – ég á það til að ætla að ljúka milljónogþremur hlutum helst fyrir hádegi og það á hverjum degi. Ég spyr mig oft … Halda áfram að lesa

Birt í Forréttir, Grænmetirréttir, Grillréttir, Meðlæti | Merkt , , , , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Grillaður aspas með parmesan osti, olífuolíu og sítrónu

Mikið vildi ég að einhver garðyrkjubóndi á Íslandi ræktaði aspas og seldi. Ég veit ekki mikið um aspas-ræktun, en líklega eru skilyrðin hér ekki góð og ef til vill er íllmögulegt að rækta aspas í gróðurhúsum. Það litla sem ég … Halda áfram að lesa

Birt í Forréttir, Grænmetirréttir | Merkt , , , , | Ein athugasemd

Humarsúpa

Mikið sem hátíðarnar eru dásamlegur tími, gæðastundir með fjölskyldunni eru alltaf kærkomnar. Áherslur okkar hafa lítið breyst í gegnum tíðina, best finnst okkur að fá sem flesta í mat og kaffi yfir hátíðarnar. Á síðari árum hefur fjölgað við matarborðið hjá … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Forréttir, Súpur | Merkt , , , , | 3 athugasemdir

Fylltar smjördeigsskálar með indversku tvisti

Í matarboði helgarinnar buðum við upp á indverkst þema – nokkrir réttana eiga rætur að rekja til námskeiðsins sem ég fór á hjá Jamie Oliver í haust og sagði frá í síðustu færslu. Einn þeirra rétta sem við elduðum á … Halda áfram að lesa

Birt í Forréttir, Indverskir réttir, Smáréttir | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Bakað eggaldin með jógúrtsósu og granateplum

Á ferðalagi mínu í London um daginn fór ég á veitingastað Ottolenghi í Islington, frábær staður sem góð samstarfskona mælti með. Ég hafði aðeins lesið um eigendurna þá Sami Tamimi og  Yotama Ottolenghi. Þeir fæddust báðir í Ísrael árið 1968, … Halda áfram að lesa

Birt í Forréttir, Grænmetirréttir, Meðlæti, Miðausturlenskir réttir | Merkt , , , , , , , | Ein athugasemd

Ferskar fíkjur með mozzarella og hráskinku

Það er fátt skemmtilegra en gott matarboð með skemmtilegu fólki – eitt slíkt var í  Vatnsholtinu ekki alls fyrir löngu og þá var þessi réttur meðal þess sem var á borðum. Ferskar fíkjur með mozzarella og hráskinku er tilvalinn réttur þegar … Halda áfram að lesa

Birt í Forréttir, Grillréttir | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd