Greinasafn fyrir merki: hægeldað rib eye

Hæg-eldað nauta rib eye með sveppasósu

Rib eye nautasteik sem er elduð við lágan hita í 10 klst. nánast bráðnar í munni. Það bregst ekki að þegar ég hef boðið upp á þessa steik í matarboðum þá umla gestirnir af ánægju. Þetta er einföld eldamennska og … Halda áfram að lesa

Birt í Kjötréttir | Merkt , , , , , | 10 athugasemdir