Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: Chili
Grillaður lax á viðarplanka með melónusalsa
Maríulaxinn minn verðskuldar svo sannarlega tvær færslur. Eins og fram kom í fyrri færslunni þá hefði ég gjarnan viljað gera 25 rétti úr þessari dásemd, enda fallegasti lax sem ég hef augum litið og bragðgæðin alveg í takt við útlitið … Halda áfram að lesa
B50 – ginkokteill
Um nokkurt skeið hefur staðið til að smella í færslu um uppáhalds-kokteilinn minn. Ég hef fengið nokkrar spurningar um innihaldið og veit að það eru margir sem bíða eftir þessari færslu. Loks er hún hér en fyrst verð ég aðeins … Halda áfram að lesa
Birt í Drykkir, Vinsælar uppskriftir
Merkt Afmæliskokteill, Agúrka, B50, Chili, Gin kokteill, Kokteill, lime, Rósmarín
Ein athugasemd
Silungur með perlubyggi og spergilkáli
Ég stóðst ekki mátið þegar ég sá tilkynningu um nýjan sjógenginn regnbogasilung frá versluninni Kjöt & Fisk á fésbókarsíður þeirra í dag. Matseðill kvöldsins var ákveðinn og frumburðinum og fjölskyldu hennar boðið í mat. Hugmyndin af þessum rétti er fengin … Halda áfram að lesa
Súpa m/rauðum linsum, sætum kartöflum og kókos
Ég gæti byrjað þessa færslu á endalausum útskýringum eða afsökunum á bloggleysi síðustu 2ja mánaða – eða bara með því að óska ykkur gleðilegs árs og þakka kærlega fyrir það gamla – miklu smartara er það ekki? Ég er svo … Halda áfram að lesa
Heitreyktur silungur og salat
Kvöldverðurinn í Vatnsholti þetta sunnudagskvöld var með ansi góðum vááá faktor að mati alls heimilisfólksins. Það hefur lengi staðið til að heitreykja silung sem við veiddum fyrir nokkru, flökuðum og frystum. Við áttum 3 falleg flök til verksins. Reyking er … Halda áfram að lesa
Birt í Fiskur og sjávarfang, Salat
Merkt Avakadó, Chili, Graslaukur, Heitreyking, heitreyktur silungur, Mangó, radísur, salat, Silungur
Færðu inn athugasemd
Haustsúpa með sætum kartöflum og gulrótum
Haustið er svolítill uppáhaldstími hjá mér – sjálf á ég afmæli í lok ágúst og yngri dóttir mín í byrjun september. Uppskerutíminn nær hámarki, ber, sveppir, nýjar kartöflur, gulrætur og allt gómsæta rótargrænmetið að ógleymdum kertaljósunum sem aftur fá að njóta … Halda áfram að lesa
Miðvikudags-þorskur með miðausturlensku tvisti
Ég er líklega ekki sú frumlegasta þegar kemur að nafngiftum á nýja rétti – þessi þorskur er jú eldaður á miðvikudegi og kryddblandan með miðausturlensku tvisti. Góður réttur sem ég efast ekki um að verði eldaður aftur. Mæli með sætkartöflusalatinu … Halda áfram að lesa
Ristaðar möndlur með rósmarín, chili og saltflögum
Ristaðar möndlur hafa á síðustu árum orðið ómissandi góðgæti á aðventunni í Vatnsholtinu. Upphaflegu uppskriftina sá ég í Gestgjafanum fyrir nokkrum árum, en hef breytt henni, stækkað og krydda nú mun meira. Fallegt og gott góðgæti og skemmtileg tækifærisgjöf á … Halda áfram að lesa
Birt í Jól
Merkt Chili, Jól, möndlur, Rósmarín, rósmarín og saltflögum, Ristaðar möndlur, Ristaðar möndlur með chili
3 athugasemdir
Indverskt döðlu og tamarind chutney
Í lok september var ég stödd í London, lét gamlan draum rætast og fór á matreiðlsunámskeið hjá Jamie Oliver. Námskeiðið var haldið á nýlegum stað Jamie Oliver – Recipease við Notting Hill Gate. Staðsetningin er mjög góð og stoppar neðanjarðarlestinn … Halda áfram að lesa