Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir merki: nautakjöt
Gúllassúpa
Kraftmikil, heit og hreint dásamleg eru réttu lýsingaorðin yfir þennan rétt sem nánast sér um sig sjálfur – tja eða svo gott sem. Þetta er réttur sem ég upphaflega fann í eld-, eldgömlum Gestgjafa fyrir mörgum árum og ég hef … Halda áfram að lesa
Birt í Kjötréttir, Súpur, Vinsælar uppskriftir
Merkt gúllassúpa, matarmikil súpa, nautagúllas, nautakjöt
Færðu inn athugasemd
Hægeldað nautakjöt – Pot roast
Sannkölluð vetrar-sunnudagssteik. Fyrirhöfnin er ekki mikil þó eldunartíminn sé langur. Tilvalið að skella þessu í ofninn og fara síðan í góðan göngutúr eða sund. Þegar heim er komið svolítið kaldur og þreyttur eftir góða hreyfingu ilmar húsið dásamlega og kvöldverðurinn … Halda áfram að lesa
Birt í Kjötréttir
Merkt gulrætur, Hægeldað nautakjöt, karteflur, laukur, Lárviðarlauf, nautakjöt, Pot Roast, rófur, Rósmarín, tímían
Ein athugasemd
Hæg-eldað nauta rib eye með sveppasósu
Rib eye nautasteik sem er elduð við lágan hita í 10 klst. nánast bráðnar í munni. Það bregst ekki að þegar ég hef boðið upp á þessa steik í matarboðum þá umla gestirnir af ánægju. Þetta er einföld eldamennska og … Halda áfram að lesa
Birt í Kjötréttir
Merkt Chili, Hægeldað nautakjöt, hægeldað rib eye, nautakjöt, Rib eye, sveppasósa
10 athugasemdir