Greinasafn fyrir merki: Heimagert múslí

Chia morgungrautur

 Chia fræ hafa verið í tísku um nokkurt skeið og eru hluti af því sem skilgreint hefur verið sem ofurfæða. Chia fræin eru mjög próteinrík, innihalda jafnframt mikið magn omega 3 og 6 fitusýrum, kalki, járni, magnesíum, fosfór, trefjum og andoxunarefnum. Fræin hafa … Halda áfram að lesa

Birt í Morgunmatur | Merkt , , , , , | Færðu inn athugasemd

Byggflögu-múslí m/mangótvisti

Í upphafi aðventu er mikilvægt að huga að hollustu. Það má segja að fjölskylda mín sé orðin svolítið háð því að til sé gott, já verulega gott múslí. Þegar við tölum um gott múslí þá meinum við heimagert músli. Eftir … Halda áfram að lesa

Birt í Morgunmatur | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd