Greinasafn fyrir merki: Mangó

Grillaður lax á viðarplanka með melónusalsa

Maríulaxinn minn verðskuldar svo sannarlega tvær færslur. Eins og fram kom í fyrri færslunni þá hefði ég gjarnan viljað gera 25 rétti úr þessari dásemd, enda fallegasti lax sem ég hef augum litið og bragðgæðin alveg í takt við útlitið … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Grillréttir, Uncategorized | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Heitreyktur silungur og salat

Kvöldverðurinn í Vatnsholti þetta sunnudagskvöld var með ansi góðum vááá faktor að mati alls heimilisfólksins. Það hefur lengi staðið til að heitreykja silung sem við veiddum fyrir nokkru, flökuðum og frystum.  Við áttum 3 falleg flök til verksins. Reyking er … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Salat | Merkt , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Spínat og mangó þeytingur

Eins og svo margir þá finnst mér mjög gott að fá mér þeyting (e.boozt) á morgnana – það er fljótlegt, einfalt og auðvelt að aðlaga að smekk og aðstæðum hverju sinni.  Reyndar finnst mér fjölbreytni í morgunmat mikilvæg svo þeytingurinn … Halda áfram að lesa

Birt í Árdegisverður (Brunch), Drykkir, Grænmetirréttir, Morgunmatur | Merkt , , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Pavlova með suðrænum tvisti

Góð pavlova sómir sér vel á hvaða veisluborði sem er og getur jafnframt verið punkturinn yfir i-ið í lok góðrar máltíðar. Þegar ég gluggaði í Matarást Nönnu Rögnvaldar þá komst ég að því að tertan er áströlsk að uppruna, kennd við … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Eftirréttir | Merkt , , , , , , | 3 athugasemdir

Byggflögu-múslí m/mangótvisti

Í upphafi aðventu er mikilvægt að huga að hollustu. Það má segja að fjölskylda mín sé orðin svolítið háð því að til sé gott, já verulega gott múslí. Þegar við tölum um gott múslí þá meinum við heimagert músli. Eftir … Halda áfram að lesa

Birt í Morgunmatur | Merkt , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Klaustur-bleikja í sesamhjúp m/suðrænu salsa

Ferskur fiskur er dásamlegt hráefni sem einfalt og fljótlegt er matbúa – samt hefur það einhvern vegin orðið þannig á síðustu árum að hann er sjaldnar á borðum hjá okkur en æskilegt er. Við höfum einsett okkur að bæta úr því … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Meðlæti | Merkt , , , , , , , | Færðu inn athugasemd

Silunga-Ceviche

Ég nýt þess á sumrin að útbúa hina ýmsu mismunandi rétti úr spriklandi ferskum silung og hoppa hæð mína af gleði þegar villtur lax býðst til þessarna líka.  Hin árlega „strákaferð“ eiginmannsins í Veiðivötn færði okkur ekki marga en þeim … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur og sjávarfang, Forréttir, Smáréttir | Merkt , , , , , , , , , | Færðu inn athugasemd