Leit
-
Nýlegar færslur
- Basil pestó – þetta hefðbundna ítalska
- Silungur pakkaður í hráskinku borin fram með bygotto
- Lambaleggir í hægum takti
- Kalkúnabringa „Sous Vide“
- Sæt kartöflumús með sveppum
- Grænmetislasagne
- Bláberjakaka með möndlum, kókos og sítrónu
- Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
- Perlubygg með grilluðu grænmeti
Sarpur
Uppskriftir
Tækni
Greinasafn fyrir flokkinn: Morgunmatur
Chia morgungrautur
Chia fræ hafa verið í tísku um nokkurt skeið og eru hluti af því sem skilgreint hefur verið sem ofurfæða. Chia fræin eru mjög próteinrík, innihalda jafnframt mikið magn omega 3 og 6 fitusýrum, kalki, járni, magnesíum, fosfór, trefjum og andoxunarefnum. Fræin hafa … Halda áfram að lesa
Grísk jógúrt með hindberjamauki og múslí
Árdegisverðarboð um helgar eru fullkomin leið til að kalla saman þá sem þér þykir vænt um. Nokkrir góðir réttir og skemmtilegt fólk, dásamlegri byrjun á laugardegi eða sunnudegi er vandfundin. Réttirnir þurfa ekki að vera margir eða flóknir. Hér er … Halda áfram að lesa
Ommeletta með grænkáli, sólþurrkuðum tómötum og chorizo
Það hefur verið lítið um nýjar færslur á vefnum að undanförnu – en það er svo sannarlega ekki til marks um að lítið sé um að vera í eldhúsinu mínu – þvert á móti bíða svo margar hugmyndir að færslum … Halda áfram að lesa
Brómberja og grænkáls þeytingur
Það er fátt betra en fjölbreytni – tala nú ekki um þegar einfaldleiki og hollusta fylgja með. Hvað er betra á morgnana en eitthvað fljótlegt, einfalt hollt og gott? Nú þegar garðurinn minn er stútfullur af grænkáli og spínati þá nota … Halda áfram að lesa
Opin samloka með aspas, pancetta, eggi og esdragon mayonesi
Hver elskar ekki sumar og sól – þegar tilefni gefast til dekka upp borð úti í garði, borða þar og njóta. Við nýtum hvert tækifæri sem gefst til þess að færa borðhaldið út í garð. Þegar við fluttum í götuna okkar … Halda áfram að lesa
Berjaþeytingur
Það er bæði fljótlegt og einfalt að útbúa góðan morgunþeyting (boost, smoothie) sem er stútfullur af næringu og endist manni vel inn í daginn. Ekki er verra að blanda svolitlum kærleika og jafnvel ást út í drykkinn um leið og … Halda áfram að lesa
Amerískar pönnukökur með bláberja-hlynsírópi
Vorið lætur aldeilis bíða eftir sér þetta árið…… nokkrum sinnum síðustu vikur hef ég verið sannfærð um að nú sé vorið komið. Þegar allur snjór fer úr garðinum og vorlaukarnir byrja að gægjast upp úr moldinni fyllist ég bjartsýni um vor … Halda áfram að lesa
Spínat og mangó þeytingur
Eins og svo margir þá finnst mér mjög gott að fá mér þeyting (e.boozt) á morgnana – það er fljótlegt, einfalt og auðvelt að aðlaga að smekk og aðstæðum hverju sinni. Reyndar finnst mér fjölbreytni í morgunmat mikilvæg svo þeytingurinn … Halda áfram að lesa
Byggflögu-múslí m/mangótvisti
Í upphafi aðventu er mikilvægt að huga að hollustu. Það má segja að fjölskylda mín sé orðin svolítið háð því að til sé gott, já verulega gott múslí. Þegar við tölum um gott múslí þá meinum við heimagert músli. Eftir … Halda áfram að lesa
Birt í Morgunmatur
Merkt Bygg, Bygg og mangó múslí, Byggflögumúslí, Byggflögur, Heimagert múslí, Mangó, Músli
Færðu inn athugasemd
Sítrónu- og kotasæluvöfflur
Sunnudagsmorgun í september. Rokið lemur tré og gróður í garðinum. Í útvarpinu þylur þulur viðvaranir um vindhraða og akstur. Esjan hvít niður í miðjar hlíðar. Haustið er skollið á og veturinn skammt undan. Í mínum huga rómantískur tími þar sem … Halda áfram að lesa